Auðkenning
Gagnagáttin notast við auðkenningu til að tryggja að gögnin séu afhent með öruggum hætti til réttmætan eiganda.
Auðkenningin fyrir forritunarviðmótið er sett upp með notkun á HTTP Basic Auth (HTTP Basic Authentication).
Til að auðkenna fyrirspurnina, þarf að setja inn API lykil, sem Terra útvegar. API lykillinn er settur sem Username. Setja má inn hvaða streng sem er fyrir lykilorð.
Hér er dæmi um notkun með Curl: